The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

:29:01
- Settu það á mitt gólfið.
- Mun betra.

:29:05
Það er rúm þarna. Notum það.
Færið borðið.

:29:10
Færið borðið frá.
:29:12
- Vantar þig hjálp?
- Þakka þér fyrir.

:29:16
- Ég skal klára þetta.
- Þú klárar kannski að laga salatið.

:29:20
- Hefurðu hitt Viviane?
- Halló.

:29:23
Drífið ykkur. Það er níðþungt.
:29:25
- Setjið það niður.
- Varlega.

:29:29
Hver fjandinn er þetta?
:29:36
Átt þú þennan?
:29:41
Æ, hættið þessu.
Hann er öðlingur.

:29:45
- Hvað með þig?
- Nei, ekkert áformað. Ég veit.

:29:49
Hann er kveif.
:29:51
Þú gerðir það fyrir brauðmola.
:29:53
Nei. Þó þú byðir mér stórfé
gerði ég það ekki.

:29:58
Heldurðu að einhver sé
svo heimskur að bjóða þér stórfé?

:30:02
Hún á við að það er hennar lífsregla.
:30:05
Veistu hvað mér finnst
um þínar lífsreglur?

:30:08
- Hvað finnst þér?
- Þær eru endemis þvæla.

:30:12
Ég myndi gera það frítt.
:30:14
- Algjörlega frítt.
- Það er misjafn sauður í mörgu fé.

:30:18
Enginn vill mig til þess,
en ég myndi borga fyrir það.

:30:22
Ég sá einn einu sinni.
Mér varð óglatt.

:30:25
- Getum við skipt um umræðuefni?
- Og rætt kvenréttindi?

:30:30
Haltu þeim fyrir utan þetta.
:30:33
Hafið þið séð rauðsokkurnar?
Það er nóg til að gera mann að homma.

:30:39
Sjá þetta svín.
Hann mígur í vaskinn. Ógeðslegt!

:30:44
Láttu mig í friði. Það er ekki mín sök
að það er ekkert klósett í greninu.


prev.
next.