The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

:31:14
- Herra?
- Þið eruð með ansi mikinn hávaða.

:31:19
Klukkan er rúmlega eitt.
Þið eruð með mikinn hávaða.

:31:23
Við erum bara að spjalla.
:31:26
Spjalla? Ég bý uppi
og ég heyri hvert einasta orð.

:31:31
Þið hafið fært húsgögn til,
stappað um öll gólf.

:31:35
Alveg óþolandi.
Ætlið þið að halda áfram mikið lengur?

:31:39
Hvaða hálfviti er þetta?
:31:46
Sjáðu til...
:31:49
Mér þykir fyrir að hafa vakið þig.
Ég skal vera varkárari.

:31:54
Þér virðist standa á sama
um alla aðra en sjálfan þig.

:31:58
Það er í lagi að hafa gaman
en sumir þurfa að vinna.

:32:04
Á morgun er sunnudagur. Það er
sanngjarnt að fá gesti á laugardegi.

:32:10
Nei, herra. Það er ekki
sanngjarnt að vera með hávaða,

:32:14
jafnvel á laugardagskvöldi!
:32:20
Við verðum gætnari. Góða nótt.
:32:32
Fljótlega geturðu ekki runkað þér
án þess að hann banki upp á.

:32:38
- Ekki láta hann ráðskast með þig.
- Gerðu gagnárás.

:32:42
- Við verðum að hefna okkar.
- Kveikjum í greninu.

:32:46
- Hendum sporðdrekum niður strompinn.
- Eða kröbbum.

:32:50
Borum gat í vegginn
og dælum gasi inn á hann.

:32:54
Gerum gat á gólfið.
:32:56
- Hálfviti.
- Hann hugsar með drjólanum.


prev.
next.