The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

:46:07
- Viltu drykk?
- Hvað með þig?

:46:10
- Bjór.
- Bjór hljómar vel.

:46:39
- Hvað er að?
- Ekkert. Bara...

:46:44
Rólegur. Ég veit hvað ég geri.
:46:50
- Lækkaðu aðeins.
- Láttu tækið vera. Þeir eru vanir þessu.

:46:55
En við heyrum ekki mannsins mál.
:46:57
Reyndu að venjast honum.
Njóttu hans meðan þú getur.

:47:01
Ekki gerirðu það heima.
:47:16
Nágranni?
:47:18
Það vona ég.
:47:31
Afsakaðu ónæðið, herra.
Ég sé þú ert með gest.

:47:35
En gætirðu lækkað tónlistina
örlítið? Konan mín er lasin.

:47:40
Nú er hún lasin? Hvað viltu að ég geri?
Hætti að lifa hennar vegna?

:47:46
Ef hún er lasin
því fer hún ekki á sjúkrahús?

:47:49
Ég spila tónlist eins hátt
og þegar mér sýnist.

:47:53
Ég heyri illa en það er engin ástæða
til að svipta mig tónlistinni.


prev.
next.