Chariots of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:16:06
Tilbúnir.
:16:13
SKOSKA HÁLENDID 1920
:16:43
Hann má vera besti vinur þinn, Sandy,
en hann er besti bróðir minn.

:16:47
Ég er að hugsa um hann
en ekki íþróttaliðið þitt.

:16:51
Hann er ákveðinn í að fylgja
föður mínum í trúboðinu.

:16:54
Heldurðu að hann eigi ekki
nógu annríkt án hlaupsins?

:16:57
Hann er fljótur.
Þú hefur sjálf séð hann með bolta.

:17:00
Ég hef séð hann með Bíblíu.
:17:02
Og ég veit hvort er mikilvægara.
:17:04
Ekki neita honum um tækifæri.
:17:06
Komdu honum á brautina, ég segi...
:17:09
Ekki segja mér, Sandy.
Ég vil ekki heyra.

:17:11
Eric er mér kær. Dýrmætur.
:17:13
Ekki spilla vinnu hans
með þessu hlaupatali, skilurðu?

:17:26
Gerðu svo vel. Vel gert.
:17:36
Þið vitið, dömur og herrar,
:17:38
ein uppbótin á að vera nokkuð þekktur,
:17:42
sem ruðningsleikmaður,
:17:44
er að af og til er maður
beðinn um að gefa hluti.

:17:49
Oft er sagt að betra sé
að gefa en þiggja.

:17:51
Ég skal segja ykkur -
:17:53
ánægjusvipurinn á andlitum
drengjanna

:17:56
var ígildi tíu tinkoppa sem safna ryki
á skenk mínum í Edinborg.


prev.
next.