Chariots of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:17:00
Ég hef séð hann með Bíblíu.
:17:02
Og ég veit hvort er mikilvægara.
:17:04
Ekki neita honum um tækifæri.
:17:06
Komdu honum á brautina, ég segi...
:17:09
Ekki segja mér, Sandy.
Ég vil ekki heyra.

:17:11
Eric er mér kær. Dýrmætur.
:17:13
Ekki spilla vinnu hans
með þessu hlaupatali, skilurðu?

:17:26
Gerðu svo vel. Vel gert.
:17:36
Þið vitið, dömur og herrar,
:17:38
ein uppbótin á að vera nokkuð þekktur,
:17:42
sem ruðningsleikmaður,
:17:44
er að af og til er maður
beðinn um að gefa hluti.

:17:49
Oft er sagt að betra sé
að gefa en þiggja.

:17:51
Ég skal segja ykkur -
:17:53
ánægjusvipurinn á andlitum
drengjanna

:17:56
var ígildi tíu tinkoppa sem safna ryki
á skenk mínum í Edinborg.

:18:02
Þegar við vorum í Kína, var faðir minn
:18:04
alltaf ljóðrænn varðandi
litlu heimkynni sín í dalnum.

:18:09
En, fæddur í austurlöndum sjálfur,
:18:11
eins og bræður mínir og systir mín hér,
:18:14
þjáðist ég af meðfæddri vantrú.
:18:17
En er ég lít í kringum mig núna -
:18:19
á beitilyngið á hæðunum -
:18:23
sé ég að hann sagði satt.
:18:25
Það er mjög sérstakt.
:18:31
Takk fyrir að bjóða okkur velkomin heim.
:18:33
Og þakka ykkur
:18:35
fyrir að minna mig á að ég er,
og mun alltaf verða,

:18:40
Skoti.
:18:46
Hr Provost.
:18:48
Áður en þú leyfir Eric að fara...
:18:51
Er ekki rétt að enn á eftir að hlaupa
aðalhlaup mótsins?

:18:57
200 yarda opna meistarakeppnin.
:18:59
Það er síðasta grein
þessa móts samkvæmt venju.


prev.
next.