Chariots of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:20:36
Sagði ég ekki, Eric? Sagði ég ekki?
:20:43
Svolítið frjálslyndi gæti varla skaðað.
:20:46
Sandy, ríki Guðs er ekki lýðræði.
:20:49
Drottinn sækist aldrei eftir
endurkosningu.

:20:52
Það eru engar umræður, engar rökræður,
:20:55
engin atkvæðagreiðsla um réttu leiðina.
:20:58
Það er eitt rétt, eitt rangt,
:21:00
einn afdráttarlaus leiðtogi.
:21:02
- Þú meinar einvaldur.
- Já, kærleiksríkur einvaldur.

:21:07
Þar fór valfrelsið.
:21:09
Þú átt enn val, Sandy.
:21:12
Enginn neyðir þig til að fylgja honum.
:21:22
- Veistu hvaða dagur er?
- Já.

:21:24
- Segðu mér þá.
- Sunnudagur.

:21:27
Það er ekki dagur
til að leika fótbolta.

:21:29
Nei.
:21:31
- Vaknarðu snemma?
- Mamma vekur mig kukkan sjö.

:21:34
Við leikum þá. Allt í lagi?
:21:36
Er í lagi að pabbi komi?
:21:38
Auðvitað. Komdu með fjölskylduna.
:21:40
Ég skal gefa ykkur 5 marka forskot.
:21:42
Þú þarft að ná lest klukkan níu.
:21:45
Það er nógur tími.
:21:47
Viltu að strákurinn haldi
að Guð sé gleðispillir?

:21:54
Mig langar til að skála, ef mér leyfist.
:21:56
Fyrir Liddell fjölskyldunni,
:21:58
sem mér leyfist að telja
til vina minna.


prev.
next.