Chariots of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:21:00
einn afdráttarlaus leiðtogi.
:21:02
- Þú meinar einvaldur.
- Já, kærleiksríkur einvaldur.

:21:07
Þar fór valfrelsið.
:21:09
Þú átt enn val, Sandy.
:21:12
Enginn neyðir þig til að fylgja honum.
:21:22
- Veistu hvaða dagur er?
- Já.

:21:24
- Segðu mér þá.
- Sunnudagur.

:21:27
Það er ekki dagur
til að leika fótbolta.

:21:29
Nei.
:21:31
- Vaknarðu snemma?
- Mamma vekur mig kukkan sjö.

:21:34
Við leikum þá. Allt í lagi?
:21:36
Er í lagi að pabbi komi?
:21:38
Auðvitað. Komdu með fjölskylduna.
:21:40
Ég skal gefa ykkur 5 marka forskot.
:21:42
Þú þarft að ná lest klukkan níu.
:21:45
Það er nógur tími.
:21:47
Viltu að strákurinn haldi
að Guð sé gleðispillir?

:21:54
Mig langar til að skála, ef mér leyfist.
:21:56
Fyrir Liddell fjölskyldunni,
:21:58
sem mér leyfist að telja
til vina minna.

:22:01
Séra JD, frú L, Ernest ungi.
:22:04
Góða ferð og örugga aftur til Kína.
:22:07
Verði næstu ár ánægjuleg og farsæl.
:22:10
Fyrir þau sem verða eftir,
megi Guð varðveita þau,

:22:13
veita þeim innblástur
:22:15
og leiða þau til vegsemdar.
:22:17
Takk. Þetta var vingjarnlegt.
:22:19
Ég treysti að þú sjáir um
að þau hagi sér vel.

:22:22
Það geri ég, frú L. Ef þau brjóta af
sér, skrifa ég smáatriðin á póstkort.

:22:26
Þú getur lesið það áður en
þú getur sagt Marco Polo.

:22:29
Þetta verður þér dýrt í frímerkjum.
:22:31
Ég hugsa vel um fjárfestinguna.
:22:33
Ég mun stjórna ykkur með harðri hendi.
:22:38
Við þurfum að vara okkur.
:22:44
Þú ert lánsamur ungur maður, Eric.
:22:46
Þú býrð yfir mörgum hæfileikum.
:22:48
Og það er heilög skylda þín
að nota þá vel.

:22:51
Rétt. Hlauptu eins og við
vitum að þú getur, af krafti.

:22:55
Trúboðið hagnast á velgengni þinni.
:22:58
Við þurfum kraftalegan kristinn mann.

prev.
next.