Chariots of Fire
prev.
play.
mark.
next.

1:02:00
Mér er heiður að vera
verður athygli hans.

1:02:03
Engu að síður, hann er atvinnumaður.
1:02:05
Hvað annað? Hann er sá besti.
1:02:07
A, en hér er ég hræddur um
að leiðir okkar skilji.

1:02:11
Sjáðu til, þessi háskóli trúir
að aðferð áhugamannsins

1:02:15
sé sú eina sem veiti viðunandi árangur.
1:02:19
Ég er áhugamaður.
1:02:21
Atvinnumaður þjálfar þig.
1:02:23
Þú hefur tekið upp fagleg viðhorf.
1:02:25
Undanfarið ár, hefur þú einbeitt þér
að þróun tækni þinnar

1:02:30
í hugsunarlausri leit eftir
persónulegri frægð.

1:02:34
Ekki stefna til þess fallin
að hlúa sérstaklega að liðsandanum.

1:02:38
Ég er Cambridgemaður fyrst og fremst.
1:02:42
Ég er Englendingur fyrst og fremst.
1:02:46
Það sem ég hef afrekað, það sem ég ætla
að afreka, er fyrir fjölskyldu mína,

1:02:50
háskóla minn og land mitt.
1:02:54
Og ég hafna beisklega
dylgjum þínum um annað.

1:02:57
Markmið þitt er að sigra
hvað sem það kosta.

1:03:00
Ekki hvað sem það kostar.
En ég vil sigra innan reglnanna.

1:03:04
Viltu frekar að ég leiki
heiðursmann og tapi?

1:03:07
En að leika atvinnumann, já.
1:03:13
Kæri drengur, nálgun þín hefur verið
aðeins of almúgaleg.

1:03:18
Þú tilheyrir heldra fólki
1:03:20
og þess er vænst
að þú hagir þér sem slíkur.

1:03:32
Þakka þér, herra,
1:03:35
fyrir gestrisnina.
1:03:38
Kvöldið hefur verið mjög fræðandi.
1:03:42
Gott kvöld, herra.
1:03:46
Þið vitið, herrar mínir,
1:03:49
þið þráið sigur, alveg eins og ég.
1:03:52
En fenginn með fyrirhafnarleysi guðanna.
1:03:56
Gildi ykkar eru úrelt gildi
nemenda einkaskólanna.


prev.
next.