Chariots of Fire
prev.
play.
mark.
next.

1:01:04
Ég er hræddur um að það sé
vaxandi grunur í hjarta þessa háskóla -

1:01:08
og ég segi þetta án þess
1:01:10
að fordæma afrek þín,
sem við gleðjumst allir yfir -

1:01:14
að í ákafa þínum eftir árangri
1:01:17
hafir þú misst sjónar
af sumum þessara hugsjóna.

1:01:20
Má ég spyrja hvernig þessi ótryggð,
þessi svik, birtast?

1:01:25
- Ó, varla svik!
- Orðið skaði var nefnt.

1:01:29
Sagt er að þú notir einkaþjálfara.
1:01:32
Hr Mussabini, já.
1:01:34
- Er hann ítalskur?
- Af ítölsku bergi brotinn, já.

1:01:38
- Ég skil.
- En ekki alítalskur.

1:01:41
- Mér léttir að heyra það.
- Hann er hálfarabískur!

1:01:48
Ber að skilja að þú ráðir þennan
hr Mussambini á faglegum grunni?

1:01:53
Sam Mussabini er besti, fremsti,
1:01:57
skýrasti íþróttaþjálfari landsins.
1:02:00
Mér er heiður að vera
verður athygli hans.

1:02:03
Engu að síður, hann er atvinnumaður.
1:02:05
Hvað annað? Hann er sá besti.
1:02:07
A, en hér er ég hræddur um
að leiðir okkar skilji.

1:02:11
Sjáðu til, þessi háskóli trúir
að aðferð áhugamannsins

1:02:15
sé sú eina sem veiti viðunandi árangur.
1:02:19
Ég er áhugamaður.
1:02:21
Atvinnumaður þjálfar þig.
1:02:23
Þú hefur tekið upp fagleg viðhorf.
1:02:25
Undanfarið ár, hefur þú einbeitt þér
að þróun tækni þinnar

1:02:30
í hugsunarlausri leit eftir
persónulegri frægð.

1:02:34
Ekki stefna til þess fallin
að hlúa sérstaklega að liðsandanum.

1:02:38
Ég er Cambridgemaður fyrst og fremst.
1:02:42
Ég er Englendingur fyrst og fremst.
1:02:46
Það sem ég hef afrekað, það sem ég ætla
að afreka, er fyrir fjölskyldu mína,

1:02:50
háskóla minn og land mitt.
1:02:54
Og ég hafna beisklega
dylgjum þínum um annað.

1:02:57
Markmið þitt er að sigra
hvað sem það kosta.


prev.
next.