Chariots of Fire
prev.
play.
mark.
next.

1:04:01
Þið blekkið enga nema sjálfa ykkur.
1:04:04
Ég trúi á leitina að yfirburðum...
1:04:08
og ég mun bera framtíðina með mér.
1:04:20
Jæja, þarna fer semítinn þinn, Hugh.
1:04:24
Annars konar guð.
1:04:26
Annar fjallstindur.
1:04:41
Harold! Harold! Við erum inni.
1:04:43
Við allir!
Þú, Henry, Andy og ég, allir inni!

1:04:48
Þú 100 og 200, Andy 400 og grindahlaup,
1:04:50
Henry mílan, og ég hindrunarhlaup.
1:04:53
París, hér komum við!
1:04:56
Eric Liddell er valinn líka.
1:04:58
Keppinautar undir sama fána.
1:05:00
Færi á að jafna leika.
1:05:02
Ég get ekki beðið.
1:05:04
Velkominn til Dover,
Birkenhead lávarður.

1:05:07
Birkenhead lávarður,
eru Kanarnir svo vel þjálfaðir

1:05:10
að þeir sigri drengina okkar?
1:05:12
Það er rétt að Ameríkanarnir
hafa undirbúið sig af alvöru,

1:05:16
kannski of mikilli alvöru,
til að sigra.

1:05:18
En við teljum, að á okkar óheflaða hátt,
séum við þeirrajafningjar.

1:05:23
Telurðu að breska liðið
eigi möguleika

1:05:26
gegn þeim miklu amerísku íþróttamönnum
Charlie Paddock og Jackson Scholz?

1:05:30
Þið Ameríkanar eigið nokkra menn
á heimsmælikvarða,

1:05:34
en þessi keppni er í Evrópu,
ekki þunnu loftslagi Bandaríkjanna.

1:05:39
Skilyrðin í París
hljóta að vera grófari,

1:05:41
bardagameiri og sannarlega kurteislegri.
1:05:44
Eru Kanarnir svo vel þjálfaðir
1:05:47
að þeir þurrki gólfið
með drengjunum okkar?

1:05:50
Abrahams, Liddell og Lindsay...
1:05:53
Við höfum menn sem láta þá
vinna fyrir launum sínum.


prev.
next.