Stripes
prev.
play.
mark.
next.

1:30:03
Við skulum fara.
Hlöðum trukkinn.

1:30:06
Liðþjálfi.
1:30:09
Við fundum EM-50 í Þýskalandi.
1:30:11
Þeir fara líklega beint
til Austur-Berlínar.

1:30:13
Ef þú vilt fara að ráðum mínum
er úrvalssveit í 42. deild

1:30:16
sem gæti slegist í för
með loftnjósnum.

1:30:18
Við næðum EM-50 aftur hingað
á minna en sólarhring.

1:30:20
Gengur ekki.
Það yrði hlegið að okkur

1:30:22
í öllum hernum.
Við gerum þetta sjálfir.

1:30:25
Þessir aular geta jafnvel
ekki hnýtt eigin skóreimar.

1:30:28
Mér er sama, liðþjálfi.
Fylltu vörubílinn og förum.

1:30:33
Nú leggjum við af stað.
Áfram!

1:30:37
Við erum líklega að eltast
við John og Russell.

1:30:38
Ég trúi ekki að þeir séu
rússneskir njósnarar. En þú?

1:30:41
Ég veit bara að nú fæ ég
loks að drepa.

1:30:45
Schloss Von Hapsburg
Þýskalandi

1:31:04
Russell.
1:31:08
Hefurðu sinnt þessum
séræfingum þínum?

1:31:10
- Ég kom með töfratöskuna.
- Er það?

1:31:13
Gerir þetta eitthvað fyrir þig?
Franskar stúIkur gera þetta sífellt.

1:31:16
Nei, ég hef séð það.
1:31:18
Ég sá þetta í kapalsjónvarpi
og það gerði ekkert fyrir mig.

1:31:21
Varlega.
Karlmaður gæti meiðst.

1:31:27
- Ja, hérna. Ja, hérna.
- Áfram, John.

1:31:31
- Svona.
- Ég skal gera það.

1:31:33
En bara einu sinni enn.
1:31:36
Af lægra brettinu.
1:31:39
Úr Herskóla Bandaríkjanna:
John Winger.

1:31:43
Hann tekur öfugt mo-fo.
1:31:49
Heljarstökk upp að hnjám,
rasshandrið,

1:31:52
bakstökk
1:31:53
og alla leið aftur
í tvöfalt bakstökk.

1:31:55
Andlitsstökk!
Tvöfalt andlitsstökk!

1:31:58
Þrefalt höfuð! Nei!
Hann hefur meiðst.


prev.
next.