Gandhi
prev.
play.
mark.
next.

:16:00
Á morgun segi ég ykkur
frà veru minni à lögregluspítala.

:16:05
Komið.
:16:11
Eins og enskir herramenn.
Ég er stoltur af þeim.

:16:15
þeir eru drengir og Indverjar.
:16:20
Viltu losa þetta?
það klípur þegar ég tala.

:16:29
Ég er með það.
:16:39
þù munt heita Gandhi.
:16:42
Ég hélt að þù værir stærri.
:16:45
- Fyrirgefðu.
- Nei, það er í lagi.

:16:48
Ég heiti Charlie Andrews, herra.
:16:50
Ég kom frà Indlandi.
:16:53
Ég hef heyrt heilmargt um þig.
:16:56
Vonandi líka eitthvað gott.
:16:59
Viltu koma í gönguferð?
:17:03
Ertu prestur?
:17:05
Ég kynntist mörgu athyglisverðu
fólki à Indlandi.

:17:07
Ég las um það sem þù gerðir
og vildi verða að liði.

:17:10
- Kemur það þér à óvart?
- Ekki lengur.

:17:12
Í fyrstu varð ég hissa...
:17:14
...en þegar maður berst
fyrir góðum màlstað...

:17:16
...virðist fólk spretta eins
og þù upp ùr gangstéttinni.

:17:21
Jafnvel þótt það sé hættulegt...
:17:27
Sjàið hvað kemur!
:17:28
Hvítur smali leiðir
brùnan Samma!

:17:33
Kannski ættum við...
:17:35
Segir ekki í Biblíunni:
:17:36
Ef óvinur þinn slær þig à hægri
kinn, bjóddu þà vinstri kinnina?

:17:40
það var sagt sem myndhvörf.
Ég efa að Drottinn...

:17:42
Ég er ekki viss.
:17:44
Ég hef hugsað talsvert um þetta.
:17:46
Ég held hann hafi àtt við
að þù sýndir hugrekki...

:17:49
...tækir gjarnan à þig högg,
allmörg högg, til að sýna...

:17:52
...að þù slàir ekki à móti
né víkir til hliðar.

:17:54
Og þegar það gerist kallar það fram
eitthvað í eðli manna...

:17:58
...sem minnkar hatur hans à þér
og virðingin eykst.


prev.
next.