Gandhi
prev.
play.
mark.
next.

:17:03
Ertu prestur?
:17:05
Ég kynntist mörgu athyglisverðu
fólki à Indlandi.

:17:07
Ég las um það sem þù gerðir
og vildi verða að liði.

:17:10
- Kemur það þér à óvart?
- Ekki lengur.

:17:12
Í fyrstu varð ég hissa...
:17:14
...en þegar maður berst
fyrir góðum màlstað...

:17:16
...virðist fólk spretta eins
og þù upp ùr gangstéttinni.

:17:21
Jafnvel þótt það sé hættulegt...
:17:27
Sjàið hvað kemur!
:17:28
Hvítur smali leiðir
brùnan Samma!

:17:33
Kannski ættum við...
:17:35
Segir ekki í Biblíunni:
:17:36
Ef óvinur þinn slær þig à hægri
kinn, bjóddu þà vinstri kinnina?

:17:40
það var sagt sem myndhvörf.
Ég efa að Drottinn...

:17:42
Ég er ekki viss.
:17:44
Ég hef hugsað talsvert um þetta.
:17:46
Ég held hann hafi àtt við
að þù sýndir hugrekki...

:17:49
...tækir gjarnan à þig högg,
allmörg högg, til að sýna...

:17:52
...að þù slàir ekki à móti
né víkir til hliðar.

:17:54
Og þegar það gerist kallar það fram
eitthvað í eðli manna...

:17:58
...sem minnkar hatur hans à þér
og virðingin eykst.

:18:02
Ég held að Kristur hafi skilið það
og ég hef séð það í verki.

:18:06
Góðan dag.
:18:07
Farðu af gangstéttinni,
blökkugepill.

:18:09
- Jà, burt með þig.
- Kaffíri!

:18:12
Colin, hvað ertu að gera?
:18:14
Ekkert.
:18:15
Komdu ùt svo ég sjài þig.
:18:21
Ég spurði hvað þù værir að gera.
:18:23
Við reyndum bara
að hreinsa hverfið.

:18:26
þù ert of seinn í vinnuna.
Ég hélt þù værir löngu farinn.

:18:30
Farðu!
:18:37
þù sérð að allir rùmast hér.
:18:47
- þetta var heppni.
- Ég hélt þù værir guðsmaður.

:18:49
Ég er það, en er ekki svo
eigingjarn að halda...

:18:51
...að dagur guðs snùist
um vandamàl mín.

:18:57
það mætti víst kalla
það samyrkjubù.


prev.
next.