Gandhi
prev.
play.
mark.
next.

:42:01
Kvíddu engu.
það hefur verið séð fyrir öllu.

:42:06
Hver er ungi maðurinn?
:42:08
það er Nehru hinn ungi.
:42:09
Hann erfði gàfur föður síns,
glæsilegt ùtlit móður sinnar...

:42:12
...og er meira töfrandi
en fjandinn sjàlfur.

:42:13
Ef honum verður ekki spillt
í Cambridge... Veifaðu!

:42:17
það gæti orðið eitthvað ùr honum.
:42:24
þegar ég sà þig fyrst klaufskan
lögfræðing hér í Bombay...

:42:29
...bjóst ég aldrei við að heilsa
þér sem þjóðhetju.

:42:31
Ég er það tæplega, hr. Patel.
:42:33
Víst ertu það.
:42:35
það eru liðin 200 àr
síðan Indverjar sýndu...

:42:38
...Bretaveldi ósvífni
og komust upp með það.

:42:41
Hættu að kalla mig hr. Patel.
þù ert ekki lengur lærlingur.

:43:09
Nýi herstjórinn í Norðvesturhéraði
var à skipinu.

:43:13
Leitt að þù þurftir að vera
à þriðja farrými.

:43:16
Hann hefði getað orðið hrifinn...
:43:17
...af snjöllum lögfræðingi
sem lék à Smuts hershöfðingja.

:43:22
Jà, ég er viss um það.
:43:34
Ert þù flækt í màlið, frù Nehru?
:43:37
Nei. Ég læt manninn minn
sjà um hagkvæmu màlin...

:43:41
...og son minn um byltingarnar.
:43:43
Hr. Gandhi, mig langar að kynna
hr. Jinnah, gestgjafa okkar...

:43:47
...þingmann og yfirmann
mùslímasamfélagsins...

:43:49
Komdu sæll.
:43:51
Og hr. Prakash en ég held að hann...
:43:53
...bíði réttarhalda vegna æsinga
og að hvetja til morðs.

:43:57
Ég tók ekki beinlínis
í gikkinn, Gandhi.


prev.
next.