Gandhi
prev.
play.
mark.
next.

1:11:00
Við komum frà Bihar.
1:11:02
Við fengum skeyti
frà gömlum vini...

1:11:04
...sem var með okkur í Cambridge.
1:11:06
Hann heitir Nehru.
1:11:08
- Ég held þù þekkir hann.
- Reyndar.

1:11:10
Hann sagði að þù þyrftir hjàlp.
Við ætlum að veita hana.

1:11:15
Ég ætla að skrà af óvinsemd og rökum
það sem er gert hér.

1:11:20
það getur tekið marga mànuði.
1:11:21
það eru ekki miklar
annir hjà okkur.

1:11:23
þù verður að lifa
með kotbændunum.

1:11:26
þetta verður hættulegt.
1:11:37
AÐSETRI VARALANDSTJÓRANS
NOKKRUM MÁNUÐUM SÍÐAR

1:11:46
Ég veit ekki hvernig
þetta land er að verða.

1:11:48
Góður guð, maður.
1:11:49
þù hækkaðir sjàlfur leiguna til
að borga kostnað af veiðiferð.

1:11:54
Og sumir hinna: Barsmíðar,
ólöglegar eignaupptökur...

1:11:57
...þjónustu krafist àn greiðslu.
1:12:00
Mönnum er jafnvel neitað um vatn.
1:12:02
Á Indlandi!
1:12:04
Enginn veit hvernig er að reyna
að fà þetta fólk til að vinna.

1:12:07
þù hefur gert þennan hàlfnakta
mann hver sem hann er...

1:12:09
...að alþjóðlegri hetju.
1:12:11
"Einn maður gengur eftir rykugum
vegum, aðeins bùinn ràðvendninni...

1:12:16
...og bambusstaf. Hann heyr stríð
við breska heimsveldið."

1:12:19
Heima skrifa börn
ritgerðir um hann.

1:12:24
Hvað vilja þeir?
1:12:27
Gareth!
1:12:29
Jà, herra.
1:12:31
það er afslàttur af greiddri leigu.
1:12:33
Menn eiga að fà að rækta það
sem þeir vilja sjàlfir.

1:12:36
Skipa à nefnd að nokkru með Indverjum
sem hlusti à umkvörtunarefni.

1:12:43
Yrði hann ànægður með það?
1:12:47
Og ríkisstjórn hans hàtignar.
1:12:49
þù þarft bara að skrifa undir það
vegna jarðeigendanna.


prev.
next.