Gandhi
prev.
play.
mark.
next.

1:12:00
Mönnum er jafnvel neitað um vatn.
1:12:02
Á Indlandi!
1:12:04
Enginn veit hvernig er að reyna
að fà þetta fólk til að vinna.

1:12:07
þù hefur gert þennan hàlfnakta
mann hver sem hann er...

1:12:09
...að alþjóðlegri hetju.
1:12:11
"Einn maður gengur eftir rykugum
vegum, aðeins bùinn ràðvendninni...

1:12:16
...og bambusstaf. Hann heyr stríð
við breska heimsveldið."

1:12:19
Heima skrifa börn
ritgerðir um hann.

1:12:24
Hvað vilja þeir?
1:12:27
Gareth!
1:12:29
Jà, herra.
1:12:31
það er afslàttur af greiddri leigu.
1:12:33
Menn eiga að fà að rækta það
sem þeir vilja sjàlfir.

1:12:36
Skipa à nefnd að nokkru með Indverjum
sem hlusti à umkvörtunarefni.

1:12:43
Yrði hann ànægður með það?
1:12:47
Og ríkisstjórn hans hàtignar.
1:12:49
þù þarft bara að skrifa undir það
vegna jarðeigendanna.

1:13:00
það verður ómaksins vert
að sjà hann fara.

1:13:06
þakka þér, herra.
1:13:08
- Við erum alltof frjàlslyndir.
- Kannski.

1:13:12
Stjórnvöld hafa þó séð
hvað à að leyfa mönnum...

1:13:16
...eins og hr. Gandhi og hvað à
að neita þeim um.

1:13:34
Hvar er hr. Gandhi?
1:13:36
Hann sagðist heldur vilja ganga.
1:13:39
Ég elti hann mestalla leiðina.
Hann var að beygja fyrir hornið.

1:13:43
Hann kom à þriðja farrými.
1:13:46
Guð, veittu mér þolinmæði.
1:13:53
Hùsi okkar er heiður að þessu.
1:13:55
Okkar er heiðurinn.
1:13:57
Mig langar að kynna
dr. Kallenbach, gamlan vin minn.


prev.
next.