Gandhi
prev.
play.
mark.
next.

1:53:01
...öllum þeim sem ég hef
réttað yfir...

1:53:05
...og à eftir að rétta yfir.
1:53:07
Samt er það skylda mín að dæma þig...
1:53:10
...til sex àra fangavistar.
1:53:23
En ef stjórnvöld hans hàtignar
munu síðar...

1:53:28
...telja við hæfi að milda dóminn...
1:53:33
...gleðst enginn meira
yfir því en ég.

1:53:54
PORBANDAR-RÍKI
NOKKRUM ÁRUM SÍÐAR

1:54:02
Jà, ég er viss um að þessu
vonuðust þeir eftir.

1:54:05
Ef heppnin er með gleymist hann
eftir nokkurra àra fangavist.

1:54:08
Kannski geta þeir brotið
hann til hlýðni.

1:54:11
Hann gleymdist vissulega ekki.
1:54:13
Strax og hann losnaði
fór hann um sveitir landsins...

1:54:16
...prédikaði um ofbeldisleysi
og krafðist frjàls Indlands.

1:54:21
Allir vita að nýtt
uppgjör er í aðsigi.

1:54:25
Hvernig kemst bandarískur
blaðamaður í Mið-Ameríku að því...

1:54:28
...að Gandhi fæddist
í Porbandar?

1:54:31
Ég hef lengi vitað af honum.
1:54:33
Hann er gott fréttaefni.
1:54:35
Um daginn kallaði Winston Churchill
hann hàlfberan, indverskan fakír.

1:54:41
Ég hitti hann einu sinni.
1:54:43
- Áttu við Gandhi?
- Jà.

1:54:44
Í Suður-Afríku fyrir löngu.
1:54:47
Ætli hann þekki mig aftur?
1:54:49
Hvernig var hann?
1:54:50
Hann var vel hærður þà.
1:54:53
Við vorum eins og hàskólanemar
og reyndum að skilja allt.

1:54:56
Hann hlýtur að hafa fundið
einhver svör.


prev.
next.