Gandhi
prev.
play.
mark.
next.

1:59:02
- Hvert ætlarðu?
- Komdu.

1:59:05
- Hvert förum við?
- Aftur í athvarfið.

1:59:08
Síðan sönnum við fyrir nýja
landstjóranum...

1:59:10
...að tilskipanir konungs
gilda ekki lengur à Indlandi.

1:59:13
Salt?
1:59:14
Jà, herra. Hann gengur
að hafinu og býr til salt.

1:59:20
það er konungleg einokun
à saltgerð.

1:59:23
það er ólöglegt að bùa það til
eða selja àn leyfis hins opinbera.

1:59:28
Hann brýtur þà lögin.
1:59:31
Hverju töpum við à því?
Tveimur rùpíum í saltsköttum?

1:59:34
þetta er ekki alvarleg aðför
að skattakerfinu.

1:59:36
Frumgildi þess er tàknrænt.
1:59:39
Talaðu ekki niður
til mín, Charles.

1:59:45
Í þessu loftslagi er ekkert
líf àn vatns eða salts.

1:59:48
Við höfum fulla stjórn à þessu
og stjórnum hjartslætti Indlands.

1:59:53
Og er þetta undirstaða þessarar
sjàlfstæðisyfirlýsingar?

1:59:57
Daginn sem hann leggur af stað...
1:59:58
...eiga allir að lyfta
fànanum með "Frjàlsu Indlandi."

2:00:03
Síðan gengur hann um 400 km
til sjàvar og býr til salt.

2:00:11
Hunsum þetta, segi ég.
2:00:14
Leyfum þeim að lyfta þessum
skaðræðisfànum.

2:00:16
Leyfum honum að bùa til saltið.
2:00:18
það er aðeins tàknrænt
ef við höfum það þannig.

2:00:23
Hann kemur til hafsins...
2:00:25
...à minningarhàtíð fjölda-
morðanna í Amritsar.

2:00:37
Hershöfðinginn hefur rétt fyrir sér.
Hunsið þetta.

2:00:40
Gandhi kemst að því
að mun meira þarf...

2:00:43
...en saltklípu til að fella
breska heimsveldið.


prev.
next.