Indiana Jones and the Temple of Doom
prev.
play.
mark.
next.

:23:08
Við vorum ekki
færð hingað.

:23:11
Flugvélin brotlenti.
- Hún brotlenti.

:23:14
Nei, nei.
:23:17
Við báðum Shivu að hjálpa
okkur að finna steininn.

:23:23
Það var Shiva sem lét ykkur
falla af himnum ofan.

:23:29
Þið farið til Pankot-hallar,
:23:33
finnið sivalinga
og færið okkur hann.

:23:38
Færið okkur hann.
:23:45
Var vélin látin brotlenda
til að fá þig hingað?

:23:49
Nei, Stubbur. Þetta er bara
draugasaga. Kvíddu engu.

:23:57
Héðan var steinninn tekinn.
:24:04
Var steininn núinn eins og
steinn úr ánni helgu? - Já.

:24:08
Og þrjár rendur
á honum?

:24:11
Tákn hinna þriggja
tilveruskeiða?

:24:14
Ég hef séð steina eins og
þið hafið tapað.

:24:17
En hví tók furstinn
steininn helga héðan?

:24:20
Þeir segja að við verðum
að tilbiðja þeirra illa guð.

:24:25
En það viljum við ekki.
:24:28
Hvernig getur einn steinn
tortímt heilu þorpi?

:24:37
Eftir að hann var tekinn
þornaði þorpsbrunnurinn

:24:40
og áin varð að sandi.
:24:46
Og jörðin gleypti
uppskeruna.

:24:48
Dýrin lögðust niður
og urðu að dufti.

:24:52
Eina nóttina kviknaði
í ökrunum.

:24:56
Karlarnir fóru að berjast
við eldinn.

:24:58
Þegar þeir sneru aftur
grétu konurnar í myrkrinu.


prev.
next.