After Hours
prev.
play.
mark.
next.

:38:01
Já, ég skil.
:38:03
Hvað með lykil?
Ertu með lykil?

:38:05
- Já, hann er í íbúðinni minni.
- Fjárinn, það er slæmt.

:38:10
Ég kemst hvergi,
en geturðu gert mér greiða?

:38:14
- Fyrir lestarfargjald?
- Ef þú getur.

:38:15
- Ekkert mál.
- Ég bý á 158 Spring-stræti, efstu hæð.

:38:18
Bíddu aðeins.
Hvað er ég að gera?

:38:22
Einmitt.
:38:24
Þú þekkir mig ekki,
og ég ekki þig.

:38:27
Ég gæti rænt þig, ekki satt?
Þú ert að hugsa um það?

:38:31
Ég ræni þig ekki.
Ég geri það ekki.

:38:34
Eftir allt sem hefur gerst
í kvöld

:38:36
þá vil ég síst af öllu
stela frá nokkrum manni.

:38:39
Mig langar bara að komast heim.
:38:42
Sjáðu til.
:38:43
Þetta eru lyklarnir mínir.
Tryggingin mín?

:38:46
Ef ég kem ekki aftur máttu eiga þá.
Allt sem ég á.

:38:49
Mig langar bara heim.
Eigðu þá.

:38:55
Jæja, allt í lagi. Gott. Hérna.
:38:59
Lyklarnir að kassanum
eru fyrir ofann rofann, á króki.

:39:02
Bjallan er fyrir neðan rofann.
:39:05
Þú átt að sjá rautt
blikkandi ljós.

:39:07
- Blikkandi rautt ljós. 158 Spring.
- Efstu hæð.

:39:09
Ég kem strax aftur.

prev.
next.