Top Gun
prev.
play.
mark.
next.

:11:00
Ég efast um að hann komist til baka.
:11:05
Öllu er óhaett, Cougar.
:11:07
Fljúgðu við hliðina á mér.
Ég flyg með Þér alla leið.

:11:10
Fylgdu mér fast eftir.
:11:25
Þetta er barnaleikur, vinur.
:11:30
Þú ert aðeins of lágt.
:11:32
Þú flygur of lágt!
:11:34
Haekkaðu Þig, vinur.
:11:37
Haekkaðu Þig.
:11:40
Þetta er lagið.
Við erum naestum komnir.

:11:44
Aðeins of lágt, fjarlaegð
3/4 úr mílu. Pantaðu strenginn.

:12:00
Gaettu að haeðarmaelinum.
Þú flygur of lágt.

:12:04
Meira afl!
Kom inn.

:12:23
Þú átt að vera á sjúkradeild.
Hvað amar að?

:12:26
Konan mín og barnið, herra.
:12:28
Hann missti naestum föður sinn.
Ég hef aldrei séð hann.

:12:33
Ég veit ekki hvað gerðist,
en ég varð dauðhraeddur.

:12:36
- Svona hefur gerst áður.
- Nei, herra.

:12:40
Mér varð Þetta um megn.
:12:42
Ég missti kjarkinn.
Mér Þykir fyrir Því.

:12:59
Þakka Þér fyrir, Maverick.

prev.
next.