Top Gun
prev.
play.
mark.
next.

:13:03
Maverick. Goose
Komið hingað.

:13:06
- Hver fjandinn er á seyði?
- Það veit ég ekki.

:13:14
Þú syndir ótrúlegt hugrekki,
Maverick.

:13:20
En Þú áttir að lenda vélinni.
:13:23
Þú átt hana ekki.
Skattgreiðendur eiga hana.

:13:26
Sjálfsálitið er alveg
að fara með Þig, vaeni minn.

:13:29
Þú fékkst áminningu.
Sviptur forystu Þrisvar.

:13:33
Ég hefi svipt Þig flugleyfi Þrisvar!
:13:37
Þú flaugst á ofsahraða
yfir fimm flugstjórnarturna -

:13:40
- Og flotaforingjadóttur.
:13:44
Þú ert heppinn að vera hér,
skíthaell.

:13:47
Ég Þakka, herra.
:13:49
Ekkert rugl. Það er ekki ljómi
um nafn Þitt í flotanum.

:13:53
Þú verður að gera betur en aðrir.
Hvað gengur að Þér?

:13:57
Ég vil Þjóna aettjörðinni,
vera besti flugmaður flotans.

:14:00
Ekkert rugl við mig.
:14:02
Þú ert flugmaður að upplagi.
:14:04
Kannski of góður. Mig langar
að reka Þig en ég á í vanda.

:14:10
Ég verð að senda menn
úr sveitinni til Miramar.

:14:13
Eitthvað verð ég að taka til bragðs.
:14:15
Það er hart,
en ég verð að velja ykkur.

:14:19
Ég sendi ykkur til að
keppa við Þá bestu.

:14:21
Þið eigið báðir
að fara í Einvalaliðið.

:14:25
Fljúga með bestu orrustuflugmönnum
heims í fimm vikur.

:14:29
Þú varðst annar í röðinni.
Cougar varð fyrstur.

:14:31
Hann skilaði vaengjunum.
Nú eruð Þið fyrstir.

:14:37
En hafðu eitt hugfast.
:14:39
Verði Þér á minnstu mistök.
:14:42
Þá flygurðu hér eftir flutningavél
frá Hong Kong með hundaskít.

:14:45
Já, herra.
:14:50
Fleira var Það ekki.
:14:53
Segið mér frá MlG-vélunum seinna.
:14:55
Vegni ykkur vel, herrar mínir.
:14:58
- Þökk fyrir, herra.
- Þökk fyrir.


prev.
next.