Good Morning, Vietnam
prev.
play.
mark.
next.

:53:05
Hér er vinur vor úr
njósnadeild hersins.

:53:08
Hvers varðstu vísari
um óvininn?

:53:12
Við getum ekki fundið hann.
Hann er þarna

:53:16
en það er mjög erfitt
að finna hann.

:53:21
Hvernig farið þið
að því að finna hann?

:53:23
Við spyrjum menn hvort
þeir eru óvinurinn.

:53:26
Ef þeir svara játandi
skjótum við þá.

:53:33
Það er erfitt að finna
Víetnama sem heita Charlie.

:53:37
Þeir heita allir
Nguyen eða Doh

:53:40
eða eitthvað slíkt.
Þetta er erfitt.

:53:47
Er það satt að þú hafir verið
of nærri taugagasinu

:53:51
þegar það var prófað?
:53:52
Tauga.. gasinu?
-Hefurðu notað það?

:53:56
Já, einu sinni.
Það hafði engin..

:53:59
Engin áhrif á mig.
Það lentu engir..

:54:07
stórir hundar, stórir
hundar framan í mér.

:54:10
Ég veit ekki
hvað það merkir.

:54:12
Ég er búinn. Þá er stundinni
hans Adrians lokið.

:54:16
Næstur tekur við
herra Hlýleiki,

:54:17
sjálfur Dan Satan
Levitan.

:54:21
Þakka þér, Adrian.
Adrian Cronauer

:54:24
er vel þegin viðbót
í hermannaútvarpinu.

:54:27
Blaðamannafundur Nixons.
-Bíddu þar til þú heyrir hann.

:54:29
Hann er ekki
beinlínis einlægur.

:54:32
Ég fæ mér eitthvað í gogginn.
Ég verð enga stund.

:54:38
Hvert ætlarðu?
:54:40
Að fá mér að borða.
:54:42
Enginn tími er til þess.
Fáðu þér skyndisúpu.

:54:45
Við lofuðum því helsta frá
Nixon fyrir klukkan fjögur.

:54:49
Ég hef verið í útsendingu
í fjóra tíma og er svangur.

:54:51
Þetta er brandari.
Ég skil hann.

:54:53
Nei, ég er
reyndar svangur.

:54:56
Ég var reyndar að gefa
þér fyrirskipun.


prev.
next.