Good Morning, Vietnam
prev.
play.
mark.
next.

1:13:03
Mönnum leiðist Hauk. Þeir
vilja fá Cronauer aftur.

1:13:06
Hann er hressandi. Polkar
koma ekki í stað hans.

1:13:10
Ég sé ákveðið mynstur.
1:13:12
Textinn er skýr: "Éttu skít,
Hauk. Þú ert ömurlegur."

1:13:16
Þetta er afdráttarlaust.
1:13:19
Einn sagði að fyndni
Hauks væri ímynduð.

1:13:23
1.100 hringdu og sögðu að hann
gæti ekki sagt brandara.

1:13:28
Þetta er bein
tilvitnun.

1:13:29
90 hafa hringt í dag.
Þeir þola ekki Hauk.

1:13:32
Landgönguliði
í Da Nang:

1:13:34
"Hauk sleikir svitann af
pung framliðins manns."

1:13:37
Ég veit ekki hvað það þýðir.
Það er örugglega neikvætt.

1:13:41
Hermennirnir segja
okkur eitthvað.

1:13:45
Ég get breytt
lagavalinu.

1:13:48
Ég leik polka
því allir hafa ekki

1:13:51
ánægju af rokkinu
hans Cronauers.

1:13:55
Ég get vel leikið plötu
með Gary Lewis.

1:13:58
Engu breytir hvort þú leikur
polka. Þetta er herpólitík.

1:14:00
Hermennirnir kunna betur
við hann en þig.

1:14:05
Hann las óopinberar fréttir
af illgirni og ásetningi.

1:14:08
Nei, hann gerði skyssu.
Við gerum allir skyssur.

1:14:13
Allt er í viðkvæmu jafnvægi
og má ekki standa eða falla

1:14:16
með plötusnúð. Mannskapurinn
og ég viljum fá hann aftur.

1:14:20
Þú hefur heyrt í þeim
sem vilja mig ekki.

1:14:24
Hvað um þögla meirihlutann
sem vill hafa mig?

1:14:26
Polkarnir hafa verið
rakkaðir niður.

1:14:30
Mér er sama hvort þú ert
skotinn eða bitinn af slöngu.

1:14:33
Mér líst ekki
á polkana.

1:14:35
Við fáum hingað þúsundir
hermanna í hverjum mánuði.

1:14:39
Hryðjuverkum fer
fjölgandi í Saígon.

1:14:41
Vandinn felst ekki í því
hvort þú spilar polka.

1:14:46
Mannskapurinn vill fá hann.
Ég vil að hann komi aftur.

1:14:49
Settu manninn aftur
í fyrri stöðu.

1:14:52
Ég veit innst inni
að ég er fyndinn.

1:14:58
Þakka þér fyrir,
liðsforingi.


prev.
next.