Good Morning, Vietnam
prev.
play.
mark.
next.

1:14:00
Hermennirnir kunna betur
við hann en þig.

1:14:05
Hann las óopinberar fréttir
af illgirni og ásetningi.

1:14:08
Nei, hann gerði skyssu.
Við gerum allir skyssur.

1:14:13
Allt er í viðkvæmu jafnvægi
og má ekki standa eða falla

1:14:16
með plötusnúð. Mannskapurinn
og ég viljum fá hann aftur.

1:14:20
Þú hefur heyrt í þeim
sem vilja mig ekki.

1:14:24
Hvað um þögla meirihlutann
sem vill hafa mig?

1:14:26
Polkarnir hafa verið
rakkaðir niður.

1:14:30
Mér er sama hvort þú ert
skotinn eða bitinn af slöngu.

1:14:33
Mér líst ekki
á polkana.

1:14:35
Við fáum hingað þúsundir
hermanna í hverjum mánuði.

1:14:39
Hryðjuverkum fer
fjölgandi í Saígon.

1:14:41
Vandinn felst ekki í því
hvort þú spilar polka.

1:14:46
Mannskapurinn vill fá hann.
Ég vil að hann komi aftur.

1:14:49
Settu manninn aftur
í fyrri stöðu.

1:14:52
Ég veit innst inni
að ég er fyndinn.

1:14:58
Þakka þér fyrir,
liðsforingi.

1:15:09
Þarna ertu þá,
herra.

1:15:10
Kallaðu mig
ekki "herra".

1:15:11
Við vorum að frétta að þú
verður endurráðinn.

1:15:13
Ég fer ekki aftur
í fyrra starf.

1:15:16
Hvað áttu við?
-Ef þú skilur mig ekki,

1:15:18
komdu þá í enskutímana mína.
Ég held starfinu ekki áfram.

1:15:22
Þú ert aðlaðandi. Ég hef
tekið eftir því.

1:15:27
Þér leiðist. Hvað ætlarðu
að gera? -Ég veit það ekki.

1:15:30
Ég leita kannski að Víetnama
sem heitir Phil.

1:15:34
Eða hlusta á gamlar plötur
með Pat Boone

1:15:37
og finn duldar
merkingar í þeim.

1:15:39
Maðurinn er misskilinn
snillingur.

1:15:43
Snillingur?
Hvað áttu við?

1:15:46
Ég er leiður á að vera sagt
hvað ég má ekki segja.

1:15:53
Ég má ekki skopast að Nixon
þótt hann kalli það yfir sig.

1:15:57
Fari það allt
í rassgat.


prev.
next.