Chances Are
prev.
play.
mark.
next.

:26:02
Ég kláraði í gær, og hér er ég!
Ég vil verða fréttamaður.

:26:06
Hvernig komstu hingað upp?
:26:08
Í lyftunni, herra. Ég kom upp...
:26:10
Með mér. Hann kom upp með mér.
Hann er mjög góður vinur...

:26:13
Alex Finch.
:26:15
Ég var ritstjóri Yale Daily News,
:26:18
og ég var fréttaritari í tvö ár fyrir Time
:26:21
og ég get byrjað í kvöld. Núna.
Fyrir tveimur tímum.

:26:24
Hann er mjög góður.
Hann gæti verið næsti Woodward og Bernstein.

:26:29
Talaðu allavega við hann, Ben.
:26:31
Allt í lagi, Finch. Bíddu frammi.
:26:33
Einmitt!
:26:35
þakka þér fyrir.
:26:54
Herra Bradlee getur hitt þig núna.
:26:59
Fyrirgefðu, Finch.
:27:00
Lastu þetta um verkfall þeirra sem
vinna í eldhúsum?

:27:03
Ef ég réði þig myndu strákarnir
á skrifstofunni éta þig í morgunmat.

:27:08
Trúðu mér, þig vantar reynslu. Sambönd.
:27:11
Finndu vinnu við lítið bæjarblað.
:27:13
þegar þú hefur bætt fyrir mistökin,
þekkir umhverfið,

:27:17
hringdu þá í mig.
:27:20
Allt í lagi.
:27:24
þakka þér samt fyrir.
:27:33
Bradlee veit ekki allt.
:27:36
- Hæ. Philip Train.
- Hæ.

:27:38
Philip Train...
:27:40
Pulitzer verðlaunin, 1979.
:27:42
Vá.
:27:44
Ég er að fara í leigubíl.
Viltu fljóta með?

:27:47
Ég er á bíl. Ég skal gefa þér far.
:27:49
Mér væri heiður af því. Herra.
:27:59
Ég hef búið í Washington allt mitt líf.

prev.
next.