Die Hard 2: Die Harder
prev.
play.
mark.
next.

:00:36
Hey! Hó! Yo!
Falskt útkall! Bíddu!

:00:38
Þetta er ókei! Ég er hér!
Við erum hér! Þetta er allt í lagi!

:00:42
- Láttu hann síga rólega, ha?
- Já, auðvitað innan ákveðinna marka.

:00:45
- Næst, skaltu lesa skiltið.
- Hey, þú skilur þetta ekki.

:00:47
Sko, ég er hérna að taka
á móti konunni minni.

:00:49
Þú verður að láta mig hafa bílinn.
:00:51
Já, auðvitað, á morgun milli 8 og 4. Þú
borgar 40 dollara og við látum þig fá bílinn.

:00:54
Ekki skrifa hann niður.
Ekki skrifa hann niður.

:00:55
Kom on, maður.
Tengdó á bílinn.

:00:57
Hún er nú þegar reið út í
mig af því ég er ekki tannlæknir.

:01:00
Sko, ég er lögga. LAPD.
:01:02
Ég var einu sinni í LA.
Ég hataði það.

:01:05
Sko, ég skil.
:01:06
Ég er ekkert mjög
hrifinn af henni sjálfur.

:01:07
Þetta er plast stuðari!
Farðu varlega!

:01:09
Sýndu mér smá vægð, gerðu það?
:01:11
Sko, ég var lögga í New York.
:01:13
Ég flutti bara til LA út af því að
konan mín fékk vinnu þar.

:01:16
Kom on. Hvað get ég sagt?
:01:17
Hér erum við...
:01:18
í Washington DC,
hjarta lýðræðisins.

:01:20
Við stöndum öll saman.
:01:22
Kom on, maður. Það eru jól.
:01:23
Biddu þájólasveininn
að gefa þér nýjan bíl.

:01:26
Gleðileg jól, félagi.
:01:29
Taktu hann, Murray.
:01:35
Fáviti.

prev.
next.