Die Hard 2: Die Harder
prev.
play.
mark.
next.

:40:00
Gangi ykkur vel.
:40:03
Guð blessi.
:40:10
Allt í lagi. Breyttu skiltunum.
:40:39
Hey, bakkiði.
:40:40
Byggingin við.
:40:41
Nei. Djöfulsins. Viðbyggingin.
:40:43
Það var það síðasta sem ég heyrði
áður en mér var hent út.

:40:46
Sko, látum okkur sjá.
:40:49
Sko, þetta hlýtur að vera hún.
:40:50
Sérðu? Þarna er upphækkaður
pallur, og þarna er nýja álman.

:40:55
Þetta er viðbyggingin þín.
:40:57
Djöfulsins stútur.
:40:59
Flottur staður fyrir launsátur.
:41:01
Hver er fljótfarnasta leiðin
sem við getum farið þangað?

:41:07
Svona lagað var ekki í
verklýsingunni minni.

:41:10
Engar áhyggjur, hr. Barnes.
Við styðjum við þig.

:41:12
Jamm? Hver styður við þig?
:41:25
Aðal loftræstileiðslan.
:41:27
Aðal loftræstileiðslan.
:41:30
Og bingó.
:41:31
Bara einu sinni...
:41:33
..væri ég til í venjuleg jól...
:41:38
..eggjapúns, fokkíng jólatré...
:41:42
..og lítinn kalkún...
:41:45
..en nei, ég þarf að skríða
í gegnum þetta helvítis rör.

:41:55
Við erum í viðbyggingunni.
Ég sé umbúnaðinn.

:41:57
Ég kalla á þig prufukall...
:41:59
..eins fljótt og það er orðið heitt.

prev.
next.