Die Hard 2: Die Harder
prev.
play.
mark.
next.

1:19:00
..svo þeir gætu átt við holræsin.
1:19:02
Ef ég hef rétt fyrir mér,...
1:19:03
..ætti þetta allt að liggja beint
undir flugvallarbyggingunum,...

1:19:06
..og hingað framjá okkur.
1:19:11
Við áttum að vera lent
fyrir tveimur tímum!

1:19:14
Ég veit, en ef þið mynduð
bara slappa af,...

1:19:16
Þetta er vonlaust.
1:19:18
Það þarf að sparka í rassinn
á einhverjum fyrir þetta, það er víst.

1:19:23
Við getum því miður,...
1:19:24
..ekki kennt neinum um fyrir
hvernig veðrið er.

1:19:26
Ekki það? Hvað um bjánann
hann Willard Scott?

1:19:29
Ég hefði átt að taka rútuna.
1:19:31
Þeir hefðu þó getað stoppað
og keypt mat og bensín.

1:19:34
Fyrirgefðu.
1:19:35
Já?
1:19:37
Ég var bara að pæla.
1:19:38
Þetta flug átti upprunalega
að vera 5½ stund,ekki satt?

1:19:43
Mm-hmm.
1:19:44
Erum við með nóg bensín
til að hringsóla svona?

1:19:46
Ó, auðvitað.
1:19:47
Þeir gera ráð fyrir smá
vandræðum eins og þessu.

1:20:07
Barnes, við erum búnir
að skoða 12 fokkíng hús,...

1:20:09
..og við erum engu nær.
1:20:10
Þetta er síðasti sénsinn okkar.
1:20:13
Þarna hinum megin er gömul kirkja.
1:20:15
Komum.
1:20:20
Bíddu.
1:20:29
Kirkjan er þarna.
1:20:38
Gæti verið varðmaður.
1:20:40
Eða hann sé bara úti í göngutúr.
1:20:42
Af hverju gengur hann þá
fram og til baka?

1:20:47
Komum.
1:20:50
Allt í lagi.
1:20:51
Vertu bara hér og vertu tilbúinn
að kalla á landgönguliðana.

1:20:54
Ég hélt þeir væru hermenn.
1:20:55
Hverjum er ekki sama?
Vertu bara tilbúinn.


prev.
next.