Goodfellas
prev.
play.
mark.
next.

:06:00
Fyrst vissi ég ekki einu sinni af hverju
við vorum teknir.

:06:04
Síðan komst ég að því að systir näungans
:06:06
sem við börðum,
er ritari hjä Alríkislögreglunni.

:06:09
Þetta var ótrülegt. Af öllu fólki.
:06:12
Hün vísaði ä okkur alla.
Jimmy, mig og meira segja bróður sinn.

:06:17
Það tók kviðdómendur sex tíma
að ürskurða okkur seka.

:06:19
Dómarinn dæmdi okkur til tíu ära
än þess að blikna.

:06:22
Til fangavistar í tíu är.
:06:25
Embætti ríkissaksóknara
:06:27
tekur nú við ykkur.
:06:34
Skäl, félagar. Góða ferð, líði ykkur vel.
Komið út sem fyrst.

:06:38
Góða ferð, vinur.
:06:42
Við gætum vígisins.
:06:46
Skilaðu kveðju til fangavarðaliðleskjanna.
:06:49
Farðu eins illa með þä og þú getur.
:06:57
Ég hringi þegar tækifæri gefst.
:07:12
Farðu nú með mig í fangelsið.
:07:18
Í fangelsinu
var kvöldmaturinn alltaf stórmäl.

:07:21
Fyrst var pastaréttur
og síðan kjöt eða fiskur.

:07:24
Paulie sä um undirbüninginn.
Hann afplänaði är fyrir óhlýðni

:07:27
og fann upp stórkostlega aðferð
með hvítlaukinn.

:07:30
Hann notaði rakvélarblað
og skar laukinn svo þunnan

:07:33
að hann bräðnaði ä pönnunni í lítilli olíu.
:07:36
Þetta var mjög góð aðferð.
:07:38
Vinnie hafði yfirumsjón með pastasósunni.
:07:41
Finnurðu lyktina?
:07:43
Það er þrenns konar kjöt í bollunum:
kälfa-, nauta- og svínakjöt.

:07:47
Svínakjötið verður að vera.
:07:49
Það gefur bragðið.
:07:51
Mér fannst hann setja of mikinn lauk
en sósan var samt mjög góð.

:07:55
Ekki setja of mikinn lauk út í sósuna.
:07:57
Ég setti ekki of mikinn lauk.

prev.
next.