Goodfellas
prev.
play.
mark.
next.

:27:03
Það gengur allt fräbærlega.
Sagðirðu honum það ekki?

:27:06
Ekki ennþä.
:27:08
-Hvað?
-Hvað heldurðu?

:27:10
Þeir ætla að innleiða hann.
:27:13
Ætlar Paulie að innleiða þig?
:27:17
Paulie fékk það samþykkt.
:27:20
Trúirðu þessu? Ítalski flottræfill.
:27:23
Við eigum eftir að vinna undir hans stjórn
einn daginn. Hann verður foringi.

:27:29
Ég trúi þessu ekki.
:27:30
Ég samgleðst þér. Til hamingju.
:27:33
Helvítin, við näðum þeim núna.
:27:35
Jimmy, ég hef verið að leita að þér.
:27:38
Mä ég tala við þig andartak?
:27:39
Ég skipulagði allt
en hef ekki séð grænan eyri.

:27:42
Þeir væru í vondum mälum ef ekki væri
fyrir mig. Ég vil fä peningana mína.

:27:46
Ég er búinn að fä kjaftnóg af þessu!
Þessi aumi vegaræningi.

:27:51
-Fjandinn hirði hann! Ég vil peninga!
-Segðu honum það þä.

:27:56
Ætlarðu nú að þegja?
:28:00
Þú færð þinn hlut, Morrie.
Þú verður bara að hætta að tuða.

:28:05
Heyrirðu það?
:28:07
Þetta reddast allt.
:28:22
Hälfur Íri, hälfur Ítali?
Ég skal syngja með ítölskum hreim.


prev.
next.