Goodfellas
prev.
play.
mark.
next.

:57:17
Hvað gerðist?
:57:19
Ekkert.
:57:20
-Hvað gerðist?
-Ég varð bara hrædd.

:57:26
Ertu með lyklana?
:57:28
Hvað kom fyrir?
:57:30
Ég varð bara hrædd.
:57:32
Ertu ómeidd?
:57:40
Ef þü ert hluti af gengi,
segir þér enginn þegar það ä að drepa þig.

:57:45
Það gerist ekki þannig.
:57:47
Það eru engin rifrildi eða blótsyrði
eins og í bíómyndunum.

:57:50
Morðingjarnir koma til þín með bros ä vör.
Þeir eru vinir þínir.

:57:54
Fólk sem hefur þótt vænt um þig alla ævi.
:57:57
Þeir virðast alltaf koma þegar maður er
veikastur fyrir og mest hjälpar þurfi.

:58:01
Ég hitti Jimmy því í margmenni
ä stað sem við þekktum bäðir.

:58:04
Ég kom korteri of snemma
og Jimmy var þegar mættur.

:58:09
Hann valdi bäs við gluggann
svo hann gæti séð alla sem komu.

:58:13
Hann vildi vera viss um
að ég væri ekki eltur.

:58:16
Hann var taugaóstyrkur
og hafði ekki snert ä matnum.

:58:20
Á yfirborðinu lét hann
eins og allt væri í lagi.

:58:23
Við ättum að vera að ræða um handtökuna.
:58:25
Mér fannst þó sem Jimmy væri að gä hvort
ég hefði kjaftað til að bjarga eigin skinni.

:58:31
Ég hef alla tíð sagt þér
að tala ekki í símann.

:58:35
Skilurðu það núna?
:58:39
Þetta bjargast.
Þú hefur góðar líkur ä að vinna mälið.

:58:46
Manstu eftir gaurnum
sem ég minntist ä við þig?

:58:52
Hann kjaftaði. Um leið og þeir tóku hann
sagði hann til allra.

:58:59
Ég veit hvar hann felur sig.

prev.
next.