The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:16:01
Ég þarf bara að beygja til hægri
og finna veg til baka.

:16:10
Þetta var málið.
:16:12
Röng beygja.
:16:15
Hver sem er hefði getað lent í þessu.
:16:16
Einfalt símtal,
:16:18
einföld, röng beygja
og þá er maður kominn üt af

:16:21
í átt til örlaga sem enginn
getur ímyndað sér.

:16:42
Hvar er allt hvíta fólkið?
:16:50
Rispa þau bílinn?
:16:56
Ég er úr Suðurríkjunum
og mér líst ekki á þetta.

:17:00
Afsakið.
:17:01
Ekki snerta bílinn.
:17:06
Förum héðan.
:17:09
Ljósið er rautt.
:17:15
Það er gleðskapur.
:17:27
Komdu okkur héðan.
:17:33
Ég vil fá peningana mína núna.
:17:47
Það var óþarfi að skelfast.
:17:49
Þú heldur það.
:17:51
Ég er með allan farangurinn.
:17:54
Ég vil ekki gera neitt heimskulegt.
:17:58
Við erum á ófriðarsvæði

prev.
next.