:17:00
Afsakið.
:17:01
Ekki snerta bílinn.
:17:06
Förum héðan.
:17:09
Ljósið er rautt.
:17:15
Það er gleðskapur.
:17:27
Komdu okkur héðan.
:17:33
Ég vil fá peningana mína núna.
:17:47
Það var óþarfi að skelfast.
:17:49
Þú heldur það.
:17:51
Ég er með allan farangurinn.
:17:54
Ég vil ekki gera neitt heimskulegt.
:17:58
Við erum á ófriðarsvæði
:18:01
og þú ert hræddur við að gera heimskupör.
:18:06
Ör.
:18:07
Þarna er ör.
:18:09
Ég sé hana.
:18:11
Beygðu þá.
:18:13
Ég ætla að gera það.
:18:14
ÖNNUR LElÐ
TIL MANHATTAN
:18:22
Þarna er skábraut til Manhattan.
:18:26
Hvað er þetta?
:18:29
Þetta er skrokkur.
:18:31
Þetta er dýr.
:18:32
Er það dautt?
:18:33
Þetta er bara hjólbarði.
:18:35
Er hjólbarðinn dauður?
-Róleg, þetta er bara hjólbarði.
:18:45
Hvað ertu að gera?
:18:47
Ég kemst ekki fram hjá honum.
:18:51
Ætlarðu að færa hann?
:18:53
Ég ætla einmitt að gera það.
:18:57
Gættu að skónum þínum.