The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:45:00
En það er ekki löglegt.
:45:02
Til að koma Caroline út verður að sanna
að hún búi ekki hér.

:45:06
Er ekki skrítið að hann kom í dag
eftir að greinin birtist?

:45:12
Þú þjáist af ofsóknaræði.
:45:15
Ég þarf að fara á flugvöllinn
eftir 20 mínútur.

:45:20
Tíminn er því naumur.
:45:25
Ætli þeir geti rakið bílinn til mín?
:45:27
Hvernig? Þeir vita ekki um allt bílnúmerið.
:45:30
Sá eini sem þekkir þig liggur í dauðadái.
:45:35
En ef hinn náunginn gæfi sig fram?
:45:38
Hann væri búinn að því
ef hann ætlaði að gera það.

:45:41
Hann gerir það ekki
því hann er glæpamaður.

:45:46
Ömurlegt málverk.
:45:48
Það er eftir Filippo Chirazzi, vin Caroline.
:45:51
Þekkirðu hann?
-Vonandi ekki. Þetta líkist þér.

:45:54
Hvernig má það vera?
:45:58
Hvert ætlarðu?
-Á flugvöllinn, bíllinn fer að koma.

:46:03
Það er tími fyrir skyndidrátt.
Hvað segirðu um það?

:46:08
Ég tapaði 600 miljónum í dag
og líklega starfinu.

:46:13
Sem stendur er ég ekkert
upp á kvenhöndina.

:46:19
Ég er tryllt í lina limi.
:46:23
Þú ert óforbetranleg.
:46:28
Við getum snúið okkur til lögreglunnar.
Við gætum fengið okkur færan lögfræðing.

:46:34
Og stungið höfðinu í gin ljónsins?
:46:37
Ég ók bílnum.
:46:39
Ætti ég ekki að ákveða þetta?
:46:43
Ég vil ekki gera það.
:46:47
Treystu mér.
:46:49
Þessi blaðagrein gerir ekkert gagn.
:46:53
Ekkert gagn.

prev.
next.