:46:03
Það er tími fyrir skyndidrátt.
Hvað segirðu um það?
:46:08
Ég tapaði 600 miljónum í dag
og líklega starfinu.
:46:13
Sem stendur er ég ekkert
upp á kvenhöndina.
:46:19
Ég er tryllt í lina limi.
:46:23
Þú ert óforbetranleg.
:46:28
Við getum snúið okkur til lögreglunnar.
Við gætum fengið okkur færan lögfræðing.
:46:34
Og stungið höfðinu í gin ljónsins?
:46:37
Ég ók bílnum.
:46:39
Ætti ég ekki að ákveða þetta?
:46:43
Ég vil ekki gera það.
:46:47
Treystu mér.
:46:49
Þessi blaðagrein gerir ekkert gagn.
:46:53
Ekkert gagn.
:47:12
Fallow. Hetjan okkar.
:47:17
Mér finnst ég þekkja þig. Og Corsaro.
:47:21
Gaman að sjá þig aftur.
:47:22
Þú færð þessar fréttir fyrstur. Skilurðu það?
:47:25
Þetta gæti verið í öllum blöðum
og sjónvarpsstöðvum.
:47:29
En ég valdi aðeins ykkur.
Ég vænti mikillar umfjöllunar.
:47:34
Umfangsmikillar umfjöllunar.
:47:36
Förum að vinna.
:47:45
Er verið að gera mikið veður úr þessu?
Í ráðvendni...
:47:49
Ráðvendni hefur ekkert með þetta að gera.
:47:51
Þetta er skemmtifagið og þetta tvennt
fylgist aldrei að.
:47:55
Ég veit ekki heldur til þess
og á að heita blaðamaður.
:47:58
Þú ert fylliraftur eða svo er sagt.