The Bonfire of the Vanities
prev.
play.
mark.
next.

:49:02
Og ég stend frammi fyrir ykkur
með reiði í hjarta.

:49:08
Ég er sorgmæddur því bróðir okkar,
nágranni og sonur, Henry Lamb,

:49:15
var felldur í blóma lífsins.
:49:20
Nú liggur hann á spítala,
bugaður eins og hjarta mitt.

:49:25
En ég er líka reiður í hjarta.
:49:28
Já, reiður.
:49:30
Því ökumaðurinn gerði ekkert fyrir hann.
:49:35
Og ekki heldur lögreglan.
:49:37
Og þá ekki þessi maður.
:49:40
Abraham Weiss.
:49:42
Það er mitt nafn. Mitt andskotans nafn.
:49:47
Þetta er ljóta klúðrið.
:49:50
Hver í fjandanum ert þú?
-Kramer aðstoðarsaksóknari.

:49:54
Ég starfa á þessari skrifstofu.
:50:07
Innan við 200 Benzar hafa nümer
sem byrja á RE, R, B eða RP.

:50:14
Hvernig fengu þeir þennan fróðleik
hjá umferðareftirlitinu?

:50:18
Rólegur. Við höfum vitað þetta í heila viku.
:50:21
Af hverju er ekki unnið að málinu?
Af hverju er ekki leitað að bílnum?

:50:25
Ég lagði til að við...
:50:27
Er ég galdrakarlinn í Oz?
:50:30
Finna bílinn? Við höfum engin vitni.
:50:34
Við vitum ekki hvar,
eða hvort þetta gerðist.

:50:38
Hafðu uppi á bílnum.
:50:39
Við höfum ekkert að byggja á,
þótt bíllinn finnist.

:50:43
Ef við fyndum bílstjórann og hann segði:
:50:46
"Já, það er rétt.
:50:49
Ég ók á drenginn og stansaði ekki.
:50:53
Ég tilkynnti þetta ekki. Ég ók á hann,"
þá hefðum við mál.

:50:58
Finnið skrattans bílinn.

prev.
next.