The Hunt for Red October
prev.
play.
mark.
next.

:22:08
Er allt í lagi, skipherra?
:22:10
Já. Að deyja af löngun í tesopa.
:22:16
Þetta var slys. Þér líður
betur þegar við snúum við.

:22:21
Við getum ekki siglt
án fulltrúa stjórnvalda.

:22:26
Þetta er herskip,
og ég er hæstráðandi.

:22:32
Við hættum ekki aðgerðum
vegna slysa.

:22:37
Komdu hingað.
:22:43
- Nafn?
- Loginov aðstoðarmatsveinn.

:22:48
Þið læknirinn eigið að votta þetta.
:22:52
Ég fjarlægi eldflaugalykil
fulltrúa stjórnvalda -

:22:57
- og geymi hann sjálfur.
:22:59
Við þurfum að tilkynna
aðalstöðvunum um þetta.

:23:02
Útilokað. Við eigum
að gæta talstöðvarþagnar.

:23:08
Það er ekki fleira, Loginov.
:23:10
Þetta er uggvænlegt.
:23:12
Lyklarnir eru tveir,
til að fyrirbyggja að...

:23:20
Hvað?
:23:23
Að einn maður
geri eldflaugarnar virkar.

:23:26
- Á ég að geyma lykilinn?
- Nei. Það er ekki fleira.

:23:30
Þegar ég ávarpa áhöfnina
skilurðu ástæðuna.

:23:38
- Petrov.
- Já, herra.

:23:41
Ég reyni að gleyma ummælum
þínum í skýrslu minni.

:23:45
Ég þakka, herra.
:23:52
Er á stefnu 310.
Hraði: 12 hnútar. 2 km.

:23:58
- Nokkrar upplýsingar?
- Þær eru í vinnslu.


prev.
next.