The Hunt for Red October
prev.
play.
mark.
next.

:35:01
Hann er hannaður til
að sigla með leynd -

:35:05
- og láta sprengjum rigna
að óvörum á skotmarkið.

:35:09
- Hann á að hefja styrjöld.
- Haltu áfram, Ryan.

:35:14
Þegar Dallas missti miðun
voru fleiri skip á leiðinni -

:35:17
- frá Polijarni, Leníngrad
og Miðjarðarhafi.

:35:23
Nú sigla 58 kjarnorkukafbátar
út á Atlantshaf.

:35:28
Njósnahnöttur yfir Polijarni
greindi hitabletti, -

:35:32
- sem merkir að 20 herskip
eru tilbúin að láta úr höfn.

:35:38
Það er megnið af sovéska
ofansjávarflotanum.

:35:42
Þínar niðurstöður, aðmíráll?
:35:44
Upplýsingarnar leiða ekki
til niðurstöðu ennþá.

:35:48
Engin umsvif á Kyrrahafi,
það bendir til flotaæfingar.

:35:54
- Þetta er óviðkomandi...
- En sé þetta ekki æfing?

:35:57
Ef þetta er árás á NATO?
:36:00
Ráðgjafinn getur tjáð sig um það.
:36:03
Þetta er trúnaðarmál
og má ekki fara lengra.

:36:06
Ramíus skipherra sendi
Júrí Padórin aðmíráli bréf -

:36:11
- leiðtoga pólitísku
stjórnar Norðurflotans.

:36:14
- Hann er frændi hennar.
- Frændi hverrar?

:36:17
Konu Ramíusar.
Padórin er frændi hennar.

:36:21
Um efni bréfsins er ekki vitað -
:36:25
- en Padórin átti þegar fund með
Tsernenko forsætisráðherra, -

:36:29
- og skömmu síðar fékk
sovéski flotinn skipun -

:36:34
- um að sökkva Rauða október.
:36:37
- Sökkva honum?
- Þeir eiga í höggi við brjálæðing.

:36:42
Komist hann í 500 mílna
fjarlægð frá ströndinni -

:36:44
- fáum við innan við
2ja mínútna viðbúnað.


prev.
next.