The Hunt for Red October
prev.
play.
mark.
next.

:38:00
Hann er ekki rússi.
:38:02
Hann er litháískur.
Alinn upp hjá afa sínum.

:38:07
Hann er barnlaus.
Engir ættingjar.

:38:13
Í dag er eitt ár síðan kona hans dó.
:38:17
Hvernig veistu
hvað hann hefur í huga?

:38:21
Ég þekki Ramíus.
:38:24
Hann er þjóðsagnapersóna
í hópi kafbátamanna.

:38:27
Hann er einstæður maður.
Ég hitti hann í veislu.

:38:30
Hefur þú hitt Ramíus, hershöfðingi?
:38:41
Hvenær getur Ramíus
skotið flaugum að okkur?

:38:48
Eftir fjóra daga.
:38:50
Ég gef forsetanum skýrslu.
Fundinum er lokið.

:38:59
Hinkraðu við.
:39:14
Ég sagði þér að segja
þína skoðun -

:39:15
- og þú stakkst rækilega
upp í hershöfðingjann.

:39:18
- Það var ekki ætlunin.
- Jú.

:39:21
Hann gerði lítið úr þér.
Hann átti það skilið.

:39:26
Ég er stjórnmálamaður
og því lygalaupur og svikari.

:39:32
Sé ég ekki að kyssa smábörn,
stel ég sælgætinu þeirra.

:39:40
Setjum svo að rússinn ætli
að gerast liðhlaupi.

:39:50
Hvað gerum við þá?
:39:54
- Við tökum bátinn.
- Bíddu nú hægur.

:39:58
Þetta er ekki villtur
flugmaður í MIG-þotu, -


prev.
next.