The Hunt for Red October
prev.
play.
mark.
next.

:52:01
Vertu rólegur. Ég trúi þér.
:52:06
Reiknaðu út siglingahraða
á botni Rauðuleiðar eitt.

:52:12
Við finnum hann aldrei í gljúfrunum.
:52:14
Farðu upp í sjónpípuhæð.
Við látum vita um þetta.

:52:28
Vertu kyrr, Jones.
:52:34
Geturðu elt hann,
ef ég kemst nógu nærri?

:52:38
Já, nú þegar ég veit
eftir hverju á að hlusta.

:52:49
Þetta er það vitlausasta
sem ég hef heyrt.

:52:52
Kafbátsforingi
og eldflaugakafbátur í heilu lagi?

:52:58
Ég trúi ekki
að allir vilji gerast liðhlaupar.

:53:00
- Hvað vakir fyrir honum?
- Hvað?

:53:04
Rússar skíta ekki,
án þess að hafa ástæðu.

:53:07
Og yfirforingjar hefja ekki
hættuspil að ástæðulausu.

:53:11
Ætlar hann að sigla rakleitt
til New York?

:53:14
- Það gæti verið.
- Hjá CIA, en á Norður-Atlantshafi -

:53:21
- með sovésk herskip í kring,
eru málin mun flóknari.

:53:28
Ég efa að hugmynd þín
um skoðun sé raunhæf.

:53:32
Bátinn þarf að rífa í sundur.
Það er margra mánaða verk.

:53:37
Þá verðum við að halda honum.
:53:40
Hvað á að gera við áhöfnina?
Sumir snúa heim bátlausir.

:53:46
Ætlarðu að kála þeim?
:53:50
Við erum ekki í stríði.
:53:52
Þetta tekst því aðeins,
að þeir fari frá borði -

:53:55
- og haldi, að við höfum hann
ekki og segi það heima.


prev.
next.