The Hunt for Red October
prev.
play.
mark.
next.

:00:00
Ég fann bilunina í þrýstihreyflinum.
:00:04
Legurnar voru gatslitnar.
:00:07
Álagið hefði stöðvað hreyfilinn
fyrr en síðar.

:00:11
Hvað ertu að segja?
:00:13
Hver sem þar var að verki,
kunni sitt fag.

:00:18
Það er skemmdarverkamaður um borð.
:00:25
Það getur ekki verið
neinn af foringjunum.

:00:27
Þeir höfðu næg tækifæri
áður en við sigldum.

:00:30
Það hlýtur að vera
einhver óbreýttur.

:00:32
Farðu í klefa Pútíns.
Líttu á gögn hans um áhöfnina.

:00:37
Kannski þarf að koma þeim
frá borði, fyrr en áformað var.

:00:42
Venjulegur rússi hefur ekki
hægðir að ástæðulausu.

:00:48
Bíddu nú við.
:00:52
Við þurfum ekki
að koma áhöfninni frá borði.

:00:54
Hann sér um það.
:00:56
Við þurfum bara að geta
okkur til um áform hans.

:01:01
Hvernig kemur hann áhöfninni
frá borði?

:01:05
Hún þarf að vilja fara.
:01:09
Hvernig fær maður áhöfn til
að yfirgefa kjarnorkukafbát?

:01:21
- Hvernig er ástandið?
- Tilkynni neyðarástand.

:01:33
- Missir á vökvaþrýstingi.
- Endurtaktu.

:01:37
Rússneska vélin
flaug of nærri hópnum.

:01:39
F-14-vél þvingaði fram
stefnubreytingu og rakst á hana.

:01:42
Hann tapaði þrýstivökva.
Þeir reyna að bjarga honum.

:01:51
Í gærkvöldi voru rússneskir
árásarbátar við allar hafnir.

:01:56
En við erum hérna.
:01:58
New Jersey-flotinn siglir
norður með ströndinni, -


prev.
next.