The Hunt for Red October
prev.
play.
mark.
next.

:02:01
- en rússar hafa
100 kafbátaleitarvélar, -

:02:04
- urmul árásarbáta
og ofansjávarherskipa.

:02:08
- Það er mikill skotafli.
- Já, fyrir björgunarleiðangur.

:02:11
Þeir nota hljóðsjár,
en enginn hlustar.

:02:17
Þeir sigla á 30 hnúta hraða.
:02:20
Þeir gætu siglt yfir endurvarp,
án þess að verða þess varir.

:02:24
Þeir eru ekki að leita
að Ramíusi. Þeir reka hann.

:02:32
Eins og hundar reka bráð
til veiðimannsins.

:02:35
Kafbátsforinginn þinn
kemst til Ameríku.

:02:39
Hann deyr með hana í augsýn.
:02:42
Vængmaðurinn bað um skotheimild.
:02:45
Verði mistök, lendum við
í annarri Jótlandsorrustu.

:02:52
Sjórinn er of kaldur
til að skjóta honum út.

:02:56
- Hvaða kafbátur er þarna?
- Bátur Barts Mancuso.

:03:00
Hann ætlar á botninn
á Rauðuleið eitt.

:03:04
Hann náði miðun á það,
sem tölvan kallar bráðið grjót.

:03:08
Bráðið grjót?
Eru það jarðhræringar?

:03:13
Já, hvað um það?
:03:14
Geturðu komið mér
um borð í Dallas?

:03:17
- Til hvers?
- Hann hefur fundið Rauða október.

:03:21
Hann fann ekkert.
Hann bíður.

:03:24
Hljóðlausi hreyfibúnaðurinn
gæti virst...

:03:28
það er bara unnt að fljúga
með þig til Dallas í þyrlu.

:03:32
Þá þarf að fleygja öllu út
til að koma fyrir nógu eldsneyti.

:03:38
Vélin er í lokaaðflugi.
Björgunarsveit tilbúin.

:03:48
Út!

prev.
next.