The Hunt for Red October
prev.
play.
mark.
next.

:15:02
Hvað er á seyði?
:15:11
Maður fyrir borð.
Út með kafarann.

:15:15
Gott og vel, Dallas. Við förum.
:15:26
Sækið lækninn.
Ég verð í turninum.

:15:33
Niður stigann.
:15:52
Komdu sæll, skipherra.
Gott að vera um borð.

:15:59
Ég þarf að hafa tal af forsetanum.
:16:03
Vitaskuld. Má ég vita erindið?
:16:07
Skýrslur um týndan kafbát
voru ekki hárréttar.

:16:16
Yfirforingi bátsins
er Marko Ramíus skipherra.

:16:22
Hann virðist hafa fengið taugaáfall.
:16:28
Skömmu áður en hann lét í haf, -
:16:31
- sendi hann Júri Padórin
aðmíráli bréf, og sagðist -

:16:35
- ætla að skjóta kjarnaflaugum
bátsins á Bandaríkin.

:16:43
Því sagðirðu mér þetta ekki fyrr?
:16:46
Stundum segja þeir í Moskvu
mér ekki allt af létta.

:16:51
Hefur kafbátsforingi ykkar truflast
á geði? Hvað viltu að við gerum?

:16:56
- Þú bauðst fram aðstoð.
- Það var björgunaraðgerð.

:16:59
Nú viltu að við hjálpum ykkur
að finna hann og drepa.


prev.
next.