The Hunt for Red October
prev.
play.
mark.
next.

:16:03
Vitaskuld. Má ég vita erindið?
:16:07
Skýrslur um týndan kafbát
voru ekki hárréttar.

:16:16
Yfirforingi bátsins
er Marko Ramíus skipherra.

:16:22
Hann virðist hafa fengið taugaáfall.
:16:28
Skömmu áður en hann lét í haf, -
:16:31
- sendi hann Júri Padórin
aðmíráli bréf, og sagðist -

:16:35
- ætla að skjóta kjarnaflaugum
bátsins á Bandaríkin.

:16:43
Því sagðirðu mér þetta ekki fyrr?
:16:46
Stundum segja þeir í Moskvu
mér ekki allt af létta.

:16:51
Hefur kafbátsforingi ykkar truflast
á geði? Hvað viltu að við gerum?

:16:56
- Þú bauðst fram aðstoð.
- Það var björgunaraðgerð.

:16:59
Nú viltu að við hjálpum ykkur
að finna hann og drepa.

:17:04
Fyrirmæli mín eru að fara
þess á leit við forsetann.

:17:08
Við fundum hann
og hættum eftirför til að ná í þig.

:17:13
- Kaffi?
- Já, takk.

:17:15
- Rettu?
- Ég reyki ekki.

:17:18
Hvað á ég að gera,
ef við finnum hann?

:17:23
Hraðskeyti var að berast
á neyðarrásinni.

:17:27
Komdu með það niður.
:17:31
Jæja, Ryan.
:17:35
- Afsakið okkur andartak.
- Komdu út.

:17:45
Kafbáturinn, sem við eltum,
heitir Rauði október.

:17:48
Skipherrann heitir Ramíus.
:17:51
Það er hugsanlegt,
að þeir vilji gerast liðhlaupar.

:17:59
Gerast liðhlaupar?
Fyrirgefðu.


prev.
next.