The Fisher King
prev.
play.
mark.
next.

:24:02
Ég held að þér finnist ég
dálítið aðlaðandi.

:24:10
Líklega langar þig upp í kaffisopa.
:24:13
Ég drekk ekki kaffi.
:24:15
Þá fáum við okkur líklega í glas.
:24:17
Við tölum saman og kynnumst...
:24:20
aðeins betur svo okkur líði vel.
:24:22
Og þú...
:24:30
Þú gistir hjá mér.
:24:32
Í fyrramálið vaknarðu...
:24:35
og verður fjarlægur.
:24:38
Og þú getur ekki borðað
morgunmat með mér.

:24:42
Kannski drukkið kaffibolla.
:24:44
Ég drekk ekki kaffi.
:24:45
Og síðan...
:24:47
skiptumst við á símanúmerum.
:24:50
Og þú ferð...
:24:53
en hringir aldrei.
:24:57
Og ég fer í vinnuna.
Ég verð í sjöunda himni...

:25:00
fyrstu stundina og síðan...
:25:03
verð ég afar hægt að skítaklessu.
:25:12
Ég veit ekki af hverju ég er
að leggja þetta á mig.

:25:21
Það var gaman að kynnast þér.
:25:26
Góða nótt.
:25:28
Góða nótt.
:25:31
Afsakaðu!
Bíddu...

:25:35
Fyrirgefðu.
Andartak.

:25:36
Afsakaðu.
Viltu bíða?

:25:38
-Mér líður ekki mjög vel.
-Ég er ekki hissa á því.

:25:41
Við kynntumst, nutumst og hættum
saman, allt á hálfri mínútu.

:25:45
Ég man ekki eftir fyrsta
kossinum, en hann er bestur.

:25:48
Það var alveg einstakt
að kynnast þér.

:25:50
Ég segi það sama en nú er
kominn tími til að þú þegir.

:25:54
Þegiðu.
:25:56
Viltu gera það?

prev.
next.