Demolition Man
prev.
play.
mark.
next.

:33:00
Ég er efins.
:33:02
Lögreglan hefur vald til þess.
:33:04
Hann fær takmarkaða lausn
og tekur til starfa.

:33:08
Nægir þér ekki að safna minjagripum
frá tíunda áratug?

:33:11
Cocteau sagði okkur
að gera allt sem við gætum.

:33:14
Mér dettur ekkert betra í hug.
:33:15
Þar með er ekki sagt að hugmyndin sé góð.
:33:19
Hann sinnti löggæslu
á annan hátt en við gerum.

:33:22
Ég er ekki viss um að hann
sé frábrugðinn Phoenix.

:33:26
Lögreglumaður?
:33:29
Ég heiti Lenina Huxley og er aðalfulltrúi.
:33:32
Nú er árið 2032.
:33:35
Ástæða þess að þú verður látinn laus...
:33:38
Hve lengi hef ég verið frystur?
:33:41
Í 36 ár.
:33:46
Ég átti konu.
:33:48
Hvað varð um hana?
:33:51
Ljós hennar slokknaði
í skjálftanum mikla 2010.

:33:59
Hún dó.
:34:01
Í jarðskjálfta.
:34:03
Í jarðskjálftanum.
:34:07
Ég átti dóttur.
:34:11
Hvað varð um hana?
:34:12
John Spartan.
:34:13
Ég er George Earle lögreglustjóri.
:34:15
Við þíddum þig ekki svo þú
gætir hitt fjölskylduna.

:34:19
Þú mátt þakka fyrir að aðalfulltrúinn
hugði að konunni þinni.

:34:23
Þetta snýst um þig og frystifangann
Simon Phoenix.

:34:26
Hvað sagðirðu?
:34:27
Phoenix strauk héðan í dag.
Hann hefur myrt ellefu

:34:31
til þessa.
:34:33
Við erum orðin friðsöm og skilningsrík
:34:37
og satt að segja, ekki undir það búin
:34:40
að taka á þessu.
:34:42
Enginn hefur dáið af óeðlilegum ástæðum
í San Angeles í 16 ár.

:34:46
Hvar?
:34:47
Santa Barbara, Los Angeles
og San Diego sameinuðust 201 1 .

:34:51
Þú ert þar sem áður hét Los Angeles.
:34:55
Frábært.
:34:57
-Gefðu mér eina Marlboro.
-Auðvitað.


prev.
next.