Demolition Man
prev.
play.
mark.
next.

1:22:04
Bíddu.
1:22:07
Þú ert sá sem var fyrir utan Pizza Hut.
1:22:10
Hvað viltu?
1:22:12
Áætlun Cocteaus nær ekki yfir þig.
1:22:15
Græðgi, blekking, valdníðsla.
Það er engin áætlun.

1:22:20
-Eruð þið hér vegna þess?
-Reyndar.

1:22:24
Samkvæmt áætlun Cocteaus
1:22:26
er ég óvinur af því að ég vil hugsa.
1:22:29
Ég vil lesa.
1:22:30
Ég er hlynntur frelsi.
1:22:32
Ég vil sitja á fitugum matstað
1:22:34
og hugsa: "Á ég að fá mér steik eða rif
með frönskum kartöflum í sósu?"

1:22:38
Ég vil mikið kólesteról.
1:22:39
Ég vil fá beikon, smjör og ost.
1:22:42
Ég vil fá að reykja stærðarvindla.
1:22:45
Ég vil fá að hlaupa nakinn um göturnar
1:22:48
og lesa Playboy af því
að ég gæti þurft þess.

1:22:51
Ég hef séð framtíðina.
1:22:53
Hún er 47 ára jómfrú,
1:22:54
drekkuri rósakálshristing
og syngur "Ég er pylsa".

1:22:57
Uppi búa menn að hætti Cocteaus.
1:22:59
Alveg eins og hann vill.
1:23:01
Þeir sem vilja annað koma hingað.
1:23:05
Og svelta kannski til bana.
1:23:07
Taktu stjórnina og fylgdu
þessu fólki héðan.

1:23:10
Ég er enginn foringi.
1:23:11
Ég geri það sem ég þarf að gera.
1:23:13
Stundum gera aðrir það með mér.
1:23:15
Ég vil bara kaffæra Cocteau og
fylla hann fallegum hugsunum.

1:23:20
Þá hef ég slæmar fréttir að færa.
1:23:22
Ég held að hann vilji drepa þig.
1:23:27
Herrar mínir, förum yfir stöðuna.
1:23:30
Nú er árið 2032.
1:23:32
Það er 2-0-3-2. Sem sé 21 . öld.
1:23:36
Heimurinn er því miður kúguð gerviveröld
1:23:41
undir stjórn hempuklæddra vesalinga.
1:23:46
Það eina sem við þurfum
að gera til að ná stjórninni

1:23:49
er að drepa Friendly nokkurn
sem gerði heiminn þannig.

1:23:54
En við fáum smáuppbót.
1:23:58
Við fáum að drepa þann
1:23:59
sem setti okkur í frystinn.

prev.
next.