In the Line of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:16:00
- Hvernig veistu það?
- Ég er mannþekkjari, Lilly.

:16:05
Hvers vegna gerðir þù ekkert til að
afla meiri vitneskju fyrsta kvöldið?

:16:09
- Við höfðum mikið að gera.
- Og tókst ekki að rannsaka þetta?

:16:13
- Þ ù varst 10 mínùtur í herberginu.
- Ég hafði ekki leitarheimild.

:16:19
- Með þitt orðspor hér...
- Hvaða orðspor àttu við, Bill?

:16:23
- Snùum okkur aftur að efninu.
- Nei, hvaða orðspor à hann við.

:16:27
Er ég bilaður eða er þetta àràs?
:16:30
Líklega hvorutveggja.
:16:34
Bill, sù var tíðin að ég var
næstum jafn hrokafullur og þù.

:16:39
Ég mà ekki vera að þessu. Ég þarf
að kalla 75 menn heim frà Miami.

:16:46
Ég vil fylgjast með þessu, Sam.
:16:53
- Jæja, hvernig tökum við à màlinu?
- Höldum rannsókninni àfram.

:16:58
- Làttu hlera símann minn.
- Hringir hann aftur?

:17:01
- Hann hringir. Hann er elegant.
- Elegant?

:17:06
- Jà, það þýðir glæsibragur.
- Ég veit hvað það þýðir.

:17:10
- Virkilega? Ég þurfti orðabók.
- Gott og vel, við làtum hlera hann.

:17:15
Watt er ekki nærri jafn hrokafullur
og þù, à meðan þù naust JFK.

:17:26
Hvaða orðspors var Watt
að vitna til, Sam?

:17:31
Það veistu mæta vel.
:17:33
Að ég sé talinn nær ùtbrunninn
og àfàtt í umgengni við aðra.

:17:40
Hvað vildirðu ræða
annað en orðsporið?

:17:46
Ég vil komast til forsetans.
:17:49
Í vörsluna? Eftir öll þessi àr?
Frank, þù ert steinrunninn.

:17:55
- Nàunginn reynir.
- Watts snýst öndverður við.


prev.
next.