In the Line of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:02:16
Hvað var, Frank!?
:02:19
Ég hingdi í óratíma; héIt eitthvað
hefði komið fyir þig. Er allt í lagi?

:02:24
Nei. Ég er lasinn, þreyttur og líka
vopnaður. Svo farðu gætilega.

:02:32
- Þ ù ert ef til vill snillingur líka.
- Án viðurkenningar í þessu lífi.

:02:37
- Heyrðiru upptökuna?
- Jà. Manstu...

:02:41
Hringdu à skrifstofuna í Minneapolis.
:02:43
Athugaðu hvað þù finnur í sambandi
við dauðsföllin.

:02:45
Frank...
ætlarðu að hlusta à mig?

:02:49
- Út með það, fjandinn sjàlfur!
- Þ ù vildir làta tala við módelsmiði.

:02:53
Og það er kennari við Pasadena...
Ég held við höfum komist à spor.

:03:00
Ég hitti hann à hönnunarstefnu
í New Orleans í fyrra.

:03:03
Ég hitti hann à hönnunarstefnu
í New Orleans í fyrra.

:03:05
Við drukkum saman nokkur glös à
hótelbarnum. Virtist àgætis nàungi.

:03:11
En þegar talið barst að stórnmàlum
varð hann ekki eins geðfelldur.

:03:15
Sagði stjórnvöld hafa svikið sig
og vildi nà einhverjum hefndum.

:03:21
Hvernig hann sagði þetta skefldi mig.
:03:24
Ég sagði: "Gaman að tala við þig",
og hraðaði mér burt.

:03:29
Þ ó ætti að drepa mig
man ég ekki nafnið.

:03:34
En ég held hann hafi
sagst vera frà Phoenix.

:03:38
Þið ættuð að nà tali af nàunga þar,
Walter Wickland. Hann þekkir alla.

:03:44
- Bókaðu okkur strax til Phoenix.
- Hvað með teiknara til kennarans?

:03:49
- Làta símsenda okkur skyssuna.
- Og þetta datt þér sjàlfum í hug?

:03:55
- Andskotinn hirði þig, Frank.
- Ég sagði að þù yrðir góður.


prev.
next.